Gönguskíði

Hér er hugmyndin að birta upplýsingar um opin gönguskíðaspor í Mývatnssveit. Við reynum eftir bestu getu að uppfæra þessa síðu eftir því sem tilefni gefur til. Einnig er hér að finna upplýsingar um helstu tengiliði sem koma með einhverjum hætti að gerð spora.



Við reynum að uppfæra þetta eftir bestu getu. Annars er gott að hringja til fá upplýsingar. Forstöðumaður ÍMS er með síma 8610058. Sjá önnur númer hér að neðan

Krafla:Engar fréttir
Hvar:
Lengd: 
Færi: 
Nokkrir áhugasamir starfsmenn við Kröfluvirkjun hafa verið duglegir að halda opnu spori í grennd við virkjunina.
Upplýsingar veitir Jakob Stefánsson í síma 856-1157

Skútustaðir:
Hvar: 
Lengd: Ekki skráð
Færi: Mjög gott
Sel Hótel Mývatn gerir stundum gönguskíðaspor í grennd við hótelið. Það getur verið ævintýralegt að ganga um Skútustaðagíga og út á Mývatn í góðu veðri.
Upplsýsingar veitir starfsfólk Sel Hótels Mývatn í síma 464-4164

Reykjahlíð: Ekkert spor
Hvar:
Lengd:
Færi: 


Það er von okkar að gerð þessarar upplýsingasíðu verði til þess að auka enn á áhuga fólks á að sækja Mývatnssveit heim með það fyrir augum að ganga á skíðum. Einnig verður þetta hvatning fyrir heimamenn að halda opnum sporum og þannig efla gönguskíðamenningu heimafyrir.

Kveðja, Forstöðumaður ÍMS

1 comment: