Skarphéðinn að þruma yfir mannskapnum |
Við viljum þakka öllum sem komu að þessum degi með einhverju hætti kærlega fyrir. Sérstaklega Dagbjörtu og Öglu frá Lyfju og Heilsugæslunni og svo Skarphéðni sem gerði sér ferð norður yfir heiðar. Að lokum viljum við þakka þeim fjölmörgu gestum sem komu við og nutu dagsins. Við eigum eftir að taka endanlega saman hve margir komu en það var allavega yfir 50 manns sem komu í húsið. Minnst 13% sveitarinnar!!!!
Kveðja, Forstöðumaður
No comments:
Post a Comment