Thursday, February 7, 2013

Upprifjun frá gönguskíðanámskeiðinu



Eins og einhverjir kunna að muna, þá mælti Sigurgeir gönguskíðakennari með því að fólk færi á youtube.com til að skoða kennslumyndbönd fyrir gönguskíði. Hér er eitt ágætt og sennilega ekki vitlaust að æfa sig aðeins staflaust.

Kveðja, forstöðumaður

No comments:

Post a Comment