Thursday, October 24, 2013

Aðventuhlaup 2013


Það er ekki seinna vænna en að fara að auglýsa Aðventuhlaup ÍMS 2013. Það verður mikið um að vera þennan dag í Mývatnssveit og upplagt að byrja daginn á skemmtilegum fjölskylduviðburði sem heppnaðist frábærlega í fyrra. Allar upplýsingar má finna hér.

Kveðja, starfsfólk ÍMS

No comments:

Post a Comment