Tuesday, April 23, 2013

Hlaupahópurinn


Nú ætlum við að bæta við einum tíma í viku í skokkinu. Förum á þriðjudögum kl. 17.00 frá ÍMS. Þegar líður fram í maí bætum við einum tíma í viðbót við. Stefnum því að því að fara minnst 3var í viku í sumar.

Tímar:

Þriðjudagar kl. 17.00
Laugardagar kl. 11.00

Allir velkomnir og við viljum ítreka að þetta er fyrir alla. Það eiga allir að geta fundið sér hlaupa eða göngufélaga við hæfi. Eftir æfingu reynum við að teygja og gera æfingar.

Kveðja, fostöðumaður

No comments:

Post a Comment