Friday, November 22, 2013

Skokk og ganga


Áhugafólk um skokk, göngu og aðra útiveru ætlar að hittast á laugardögum kl. 11 og hreyfa sig saman. Hægt að labba og spjalla eða hlaupa, jafnvel fara á skíði ef það er gott færi. Farið frá ÍMS á slaginu 11.00 og hægt að bregða sér í rækt eða pott á eftir. Vonumst eftir að sjá sem flesta.

Byrjum á morgun 23. nóvember.

Kveðja, Bjarni

No comments:

Post a Comment