Tuesday, April 1, 2014

Bætt heilsa- betra líf

Það hefur verið ágæt mæting í þrek- og jógatímana hjá okkur upp á síðkastið. Nú eru þeir öllum opnir. Hægt er að greiða fyrir stakan tíma (500 kr) eða kaupa kort í íþróttasal.  Tímarnir eru fjölbreyttir; jóga, jafvægi, styrkur, þrek og pallar.

Hér fyrir neðan má sjá tímatöfluna fyrir komandi tíma.


Kveðja, Starfsfólk

No comments:

Post a Comment