Saturday, March 23, 2013


Í landi Litlustrandar eftir nokkur ár. Egill í Brekku að skíða
Jæja góðir hálsar. Erum að spá í að skella okkur í "hópskíð" á morgun, sunnudaginn 23. mars. Leggjum af stað frá flugvellinum kl. 10.30 í fyrramálið. Við ætlum að haga seglum eftir vindi og fara einhvern skemmtilegan hring.

Hvetjum alla til að mæta með góða skapið. Fólk í vondu skapi samt líka velkomið - þið verðið bara aftast.

Kveðja, Forstöðumaður

No comments:

Post a Comment