Monday, March 25, 2013

Opnunartími yfir páskana

Það fórst fyrir hjá okkur að setja auglýsingu í síðustu Mýflugu. Opnunartími okkar yfir páskana verður sem hér segir:

Fimmtudagur 28. mars Skírdagur Lokað
Föstudagur 29. mars Föstudagurinn langi 12-18.00
Laugardagur 30. mars Laugardagur 12-16.00
Sunnudagur 31. mars Páskadagur Lokað
Mánudagur 1. apríl Annar í páskum Lokað

Kveðja, Forstöðumaður

No comments:

Post a Comment