Monday, June 24, 2013

Fleiri sundgarpar

Óðinn Þór með viðurkenningu
Það fjölgar alltaf í hópi sundgarpa sem klára Sundmerki 2013. Til að hljóta þann heiður verða börn í Grunnskólanum í Reykjahlíð að mæta minnst 10x í sund og synda allavega 200 metra í hvert skipti. Í dag fékk Óðinn Þór 7 ára viðurkenningu fyrir að hafa náð þessum áfanga. Hann er samt hvergi nærri hættur að mæta í laugina. Framtíðarsundgarpur þar á ferð.

Kveðja, starfsfólk

No comments:

Post a Comment