Tuesday, June 25, 2013

Hlaupum saman í sumar


Nú ætlum við að fara að taka upp þráðinn aftur í hlaupahópnum. Stefnum að því að fara frá sundlaug:

Þriðjudaga:    kl. 16.30
Fimmtudaga:  kl. 16.30
Laugardaga:   kl. 11.00

Hugmyndin er að hafa þetta frekar óformlegt. Fólk hittist bara, kynnir sig og ákveður hvert það vill fara og hversu langt. Undirritaður stefnir að því að vera forystusauður þegar hann er í sveitinni en er engin forsenda fyrir því að þetta geti farið fram.

Undirritaður verður ekki í sveitinni frá 29. júní til 8 júlí og þá verða aðrir bara að stíga upp leiða hópinn. Allir eru velkomnir (ferðamenn líka) og um að gera að láta orðið berast.

Sáumst í dag kl. 16.30

Kveðja, Bjarni

No comments:

Post a Comment