Friday, October 26, 2012

Skokkhópur á morgun

 Mynd tekin af http://www.acmemultisports.com/
Allir að muna eftir skokkhópnum á morgun. Förum frá sundlaug kl. 11.00 og veðurspáin er okkur frekar hagstæð. Ef þið eigið brodda eða gorma undir skóna er sennilega vissara að taka þá með. Við erum að taka saman nokkur hollráð fyrir þá sem vilja hlaupa, ganga eða hjóla að vetri til. Verður birt í fróðleik fljótlega.

Einnig viljum við minna á að en er hægt að skrá sig á skriðsundsnámskeiðið sem hefst á þriðjudaginn. Látið vita sem fyrst.

No comments:

Post a Comment