Tuesday, December 18, 2012

Dalvík og Sporthúsið í Reykjavík bætast í hópinn!


Enn fjölgar þeim stöðum sem við erum í samstarfi við. Nú geta korthafar hjá ÍMS komist í ræktina frítt á 6 stöðum á landinu. Við vorum að ganga frá samning við Íþróttamiðstöð Dalvíkur og Sporthúsið þar sem m.a Skarphéðinn, ástmögur Mývatnssveitar, kemur illa fyrirkölluðum Reykvíkingum í gott form.

Farið inn á Samstarf og afslættir og kynnið ykkur fyrirkomulagið á þessu samstarfi betur.

Gleðileg jól,

Forstöðumaður

No comments:

Post a Comment