Wednesday, December 19, 2012

Jólatilboð


Það eru hettupeysudagar hjá okkur í ÍMS. Eigum til heilar og renndar hettupeysur í nokkrum litum. Frábærar peysur úr mögnuðu efni. Henta vel hversdags eða í æfingarnar.

Heilar hettupeysur fyrir konur (rauðar, laxa- eða svartar). Verð áður: 9900 kr. Nú 7900 kr.
Renndar hettupeysur fyrir konur (navy). Verð áður 10900 kr. Nú 8700 kr.

Renndar hettupeysur fyrir karla (tveir litir) Verð áður 10900 kr. Verð nú 8700 kr.

Aðeins fram að jólum

Munið gönguskíða, hlaupa og hjólafötin

Forstöðumaður

No comments:

Post a Comment