Tuesday, December 11, 2012

Jólin komin í ÍMS

Jæja nú eru jólin alveg að detta inn hjá okkur og farið að styttast í Aðventuhlaupið sem verður um helgina. Það verður mikið fjör og mikið gaman. Glæsilegir vinningar verða dregnir út í lokin og svo fá allir smá hressingu.

Vorum einnig að fá meira af Craft vörum. "Innundirpeysur", mikið úrval af hettupeysum og svo frábæra íþróttagalla á börnin.

Sundlaugin er 30°C í dag og pottarnir óvenju meðalheitir. Badminton í kvöld, allir að mæta feskir.

Kveðja, Forstöðumaður

No comments:

Post a Comment