Tuesday, November 20, 2012

Craft komið í hús


Vorum að fá í hús mikið úrval af útivistarfatnaði frá Craft. Hágæða sænskar vörur. Allt fyrir gönguskíðin, hlaupin og gönguna. Vettlingar, húfur, sokkar, nærföt, buxur, peysur og jakkar. Fötin hleypa svita einstaklega vel í gegnum sig og haldast því þurr og hlý. Eigum einnig til boli í ræktina, stuttbuxur og léttar hlaupabuxur.

Getum einnig haft milligöngu með Madshus skíðavörur, Rode áburð og klístur á skíði, GT og Schwinn reiðhjól, New Balance hlaupaskó og fleira og fleira. Kíkið á craft.is til að sjá vöruúrvalið.

Í tilefni af þessu ætlum við að bjóða 10% kynningarafslátt fyrstu vikuna af Craft fatnaði. Græjum okkur upp fyrir útivistina, gönguskíðin og skokkhópinn. Verslum jólagjafirnar hjá ÍMS.

Kveðja, forstöðumaður

No comments:

Post a Comment