Wednesday, November 14, 2012

Yaktrax gormarnir komnir!Látið yður eigi verða fótaskortur í vetur. Þegar sólin er lágt á lofti og svellin lúmsk, þá er best að búa sig vel. Þér kaupið Yaktrax mannbroddana/gormana hjá okkur. Til í flestum stærðum fyrir hlaup eða göngu. 

Komið við í Íþróttamiðstöðinni og grípið par af þessum forláta staðalbúnaði fyrir veturinn.

Kveðja, Forstöðumaður

No comments:

Post a Comment