Friday, November 23, 2012

Skokkhópurinn á morgun

Jæja góðir hálsar. Nú er skokkhópseinvaldurinn ekki á svæðinu þessa helgi en þið látið það ekki á ykkur fá og mætið í skokkið stundvíslega kl. 11.00 í fyrramálið. Sundlaugin opnar að vanda kl. 12.00, svo þið getið skriðið inn, fengið ykkur kaffi, teygt á og allt það. Sjáumst næsta laugardag.

Kveðja, Forstöðumaður

No comments:

Post a Comment