Thursday, November 1, 2012

Námskeið fellur niður í kvöld

Skriðsundstíminn sem vera átti í kvöld fellur niður vegna veðurs. Norðan garrinn er líka búinn að lemja á yfirborði laugarinnar með þeim afleiðingum að hitastigið, sem var 30°C á þriðjudag, var komið niður í 21°C nú í morgun. Þetta er eitthvað sem verður skoða. Við vonum það besta fyrir helgina og næstu viku og stefnum að því að hafa tíma á þriðjudaginn.

Kveðja, Forstöðumaður

No comments:

Post a Comment