Monday, November 26, 2012

Samningur við Þreksport

ÍMS hefur gert samning við Þreksport á Sauðárkróki. Nú geta korthafar hjá okkur kíkt í ræktina ef þeir eiga leið á Krókinn, og það frítt! Þreksport er vel tækjum búið og þar er einnig að finna mikið af spinninghjólum, hlaupabrettum og stigvélum. Þeir selja einnig vörur frá Craft og Under Armor. Heimasíðu Þreksports má sjá hér.

Kveðja, Forstöðumaður

No comments:

Post a Comment